fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Guðjón Rúnar Sveinsson

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón Rúnar Sveinsson segir að fólk hefur tapað alls konar upphæðum í netsvindlum en hæstu upphæðirnar séu í svokölluðum fyrirtækjasvindlum. Hann segir þær upphæðir hlaupa á hundruðum milljóna. „Hæsta upphæðin sem við höfum bara á þessu ári er yfir 100 milljónir,“ segir Guðjón. Hann er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Guðjón ræddi um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af