Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki
FókusFyrir 19 klukkutímum
Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón Rúnar Sveinsson segir að fólk hefur tapað alls konar upphæðum í netsvindlum en hæstu upphæðirnar séu í svokölluðum fyrirtækjasvindlum. Hann segir þær upphæðir hlaupa á hundruðum milljóna. „Hæsta upphæðin sem við höfum bara á þessu ári er yfir 100 milljónir,“ segir Guðjón. Hann er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Guðjón ræddi um Lesa meira
