Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
EyjanFyrir 3 dögum
Þegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ársins á undan. Hann var því í einu og hálfu starfi við að kosta sig í gegnum námið en lauk samt fimm ára námi á fjórum árum. Á eftir var hann með Lesa meira
Á spássíu heimspekisögunnar
25.03.2018
Í gegnum aldirnar er varla hægt að segja að nokkur Íslendingur hafi haft sérstök áhrif á, eða eigi hlutdeild í, sögu vestrænnar heimspeki. Heimspekihefðin hefur að langmestu leyti þróast og dafnað á meginlandinu úr seilingarfjarlægð frá íslenskum áhrifum, og tengsl Íslendinga við helstu hugsuði heimspekinnar verið lítil sem engin. Guðfræðingurinn Magnús Eiríksson er líklega einn Lesa meira
