fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grunnskólamál

Einn af forverum Ásmundar Einars lætur hann heyra það – Segir sorglegt og alvarlegt hvernig haldið sé á málefnum grunnskóla

Einn af forverum Ásmundar Einars lætur hann heyra það – Segir sorglegt og alvarlegt hvernig haldið sé á málefnum grunnskóla

Eyjan
07.08.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra er bersýnilega afar ósáttur við hvernig Ásmundur Einar Daðason núverandi mennta- og barnamálaráðherra hefur haldið á málum grunnskóla landsins í sinni embættistíð. Mikið hefur verið rætt um síversnandi námsárangur íslenskra grunnskólabarna og meðal annars rætt um hvort mistök hafi verið gerð með því að leggja af samræmd próf. Björn segir ljóst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af