fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

gróðureldar

Ranglega sakaður um íkveikju – Myrtur af æstum múg

Ranglega sakaður um íkveikju – Myrtur af æstum múg

Pressan
17.08.2021

Á miðvikudag í síðustu viku myrti æstur múgur Djamel Ben Ismail, 38 ára alsírskan listamann, eftir að hann hafði ranglega verið sakaður um að hafa kveikt gróðurelda. Það hafði hann ekki gert, þvert á móti hafði hann komið á vettvang til að aðstoða við slökkvistarf. Lögreglan hefur handtekið 36 manns vegna málsins. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að eldar Lesa meira

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Fréttir
06.05.2021

Bjarni K. Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð, telur brýna þörf á að bæta búnað slökkviliða til að takast á við gróðurelda og að efla þurfi fræðslu og endurmenntun slökkviliðsmann til að þeir séu sem best undir það búnir að takast á við stóra gróðurelda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og kunnugt er kom mikill gróðureldur upp í Lesa meira

Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum

Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum

Pressan
14.11.2020

Í nýrri skýrslu, sem fjallar um hina gríðarlegu gróðurelda sem herjuðu á Ástralíu sumarið 2019-2020, segir að Ástralar verði að gera róttækar breytingar á hvernig þeir berjast við slíka elda. Það eru breyttar loftslagsaðstæður sem valda þessu. Fyrrnefndir gróðureldar voru bara forsmekkurinn af því hvað hnattræn hlýnun getur fært okkur í framtíðinni og gera þarf róttækar breytingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af