fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Grískur fiskréttur

Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Matur
15.08.2022

Mánudagar eru fiskdagar hjá mörgum og ekkert er betra en fiskur í sælkerabúningi. Hér kemur ótrúleg einfaldur og ljúffengur grískur fiskréttur úr smiðju Lindu Ben sem heldur úti uppskriftarsíðunni Linda Ben. Rétturinn er léttur og inniheldur mikið grænmeti sem er bakað í ólífu olíu- sítrónulegi. Úr verður alveg stórkostlega djúsí og bragðmikill réttur sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af