fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grindvíkingur ársins

Bjarni Ólason er Grindvíkingur ársins 2018

Bjarni Ólason er Grindvíkingur ársins 2018

Fókus
02.01.2019

Matreiðslumaðurinn Bjarni Ólason var valinn Grindvíkingur ársins 2018 fyrir mikið og óeigingjarnt starf fyrir félagasamtök í Grindavík. Bjarni fékk flestar tilnefningar og var valnefndin sammála um að Bjarni væri mjög vel að þessari nafnbót kominn. Tilgangurinn með nafnbótinni Grindvíkingur ársins er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af