Bjarni Ólason er Grindvíkingur ársins 2018
Fókus02.01.2019
Matreiðslumaðurinn Bjarni Ólason var valinn Grindvíkingur ársins 2018 fyrir mikið og óeigingjarnt starf fyrir félagasamtök í Grindavík. Bjarni fékk flestar tilnefningar og var valnefndin sammála um að Bjarni væri mjög vel að þessari nafnbót kominn. Tilgangurinn með nafnbótinni Grindvíkingur ársins er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, Lesa meira