fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025

Grindavík

Bróðir Lúðvíks Péturssonar segir mörgu ósvarað í skýrslu um slysið hræðilega í Grindavík – Verkið ekki áhættunnar virði

Bróðir Lúðvíks Péturssonar segir mörgu ósvarað í skýrslu um slysið hræðilega í Grindavík – Verkið ekki áhættunnar virði

Fréttir
01.10.2024

Samkvæmt skýrslu Vinnueftirlitsins lá ekki fyrir fullnægjandi áhættumat þegar vinna við sprungufyllingar byrjaði í Grindavík á síðasta ári. Maður að nafni Lúðvík Pétursson féll þá ofan í sprungu og fannst aldrei. Bróðir Lúðvíks segir ýmislegt vanta í skýrsluna en hún styðji ósk fjölskyldunnar um rannsókn. „Út er komin skýrsla Vinnueftirlitsins vegna slyssins í Grindavík hvar Lesa meira

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði

Fréttir
14.08.2024

Einn forsvarsmanna nýsköpunarfyrirtækisins Sæbýli í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns fyrirtækisins úr landi fela í sér mun meiri skaða en öll þau áföll sem dunið hafa á fyrirtækinu í kjölfar jarðhræringanna í bænum. Fyrirtækið Sæbýli elur sæeyru til manneldis en sæeyru eru tegund sæsnigla. Fyrirtækið byggði upp eldisstöð í Grindavík og undanfarið hefur starfað sem sérfræðingur Lesa meira

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Fréttir
14.08.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt nokkuð löng og ítarleg stefna tveggja hjóna úr Grindavík vegna gamalla viðskipta fyrirtækis við Samkaup hf. sem eiga og reka verslanir undir merkjum Nettó. Varðar málið veðskuldabréf sem hjónin vilja að verði gert ógilt með dómi en veðskuldabréfið var upphaflega gefið út vegna viðskipta fyrirtækis, sem eiginmaðurinn var áður Lesa meira

Styttist í næsta kvikuhlaup eða eldgos – Veðurstofan birtir nýja uppfærslu

Styttist í næsta kvikuhlaup eða eldgos – Veðurstofan birtir nýja uppfærslu

Fréttir
26.07.2024

Áfram er gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu tveimur vikum og hefur skjálftavirkni við kvikuganginn í Sundhnjúksgígaröðinni aukist lítillega síðustu daga. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands á stöðu mála á Reykjanesskaganum. Þar segir jafnframt að kvikusöfnun og landris haldi áfram jöfnum hraða. „Skjálftavirknin síðustu daga hefur aukist lítillega en er Lesa meira

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt

Fréttir
25.07.2024

Mikið hefur gengið á í fjölskyldufyrirtæki í Grindavík eins og kemur fram í nýbirtum dómi Héraðsdóms Reykjaness. Deilurnar standa á milli föðurs og tveggja sona hans og ganga gríðarlega harðar ásakanir á víxl. Meðal annars um fjárdrátt úr fyrirtækinu til þess að setja í eigið húsnæði. Dómur féll á þriðjudag, 23. júlí, í máli sem faðirinn höfðaði Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

EyjanFastir pennar
29.06.2024

Þekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi

EyjanFastir pennar
14.06.2024

Svarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira

Egill þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann fékk nýtt verkefni – „Get aldrei sett mig í spor ykkar“

Egill þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann fékk nýtt verkefni – „Get aldrei sett mig í spor ykkar“

Fréttir
30.05.2024

Oddaleikur Grindavíkur og Vals í Subway deild karla fór fram í N1 höllinni að Hlíðarenda og lauk leiknum með sigri Vals, 80-73. Fyrir leikinn var frumsýnd stikla fyrir heimildaþáttaröð sem sýnd verður í desember. Þættirnir eru sex og fjalla um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi hafa haft á leikmenn liðsins og Lesa meira

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Fréttir
30.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu eldgossins norður af Grindavík sem hófst fyrir um sólarhring. Helstu tíðindi eru þau að verulega hefur dregið úr virkni eldgossins síðan í gær. Önnur helstu tíðindi eru þau að hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Engin sprengivirkni hefur verið síðan síðdegis í gær. Lesa meira

Aukin hætta vegna gjóskufalls

Aukin hætta vegna gjóskufalls

Fréttir
29.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt vegna þróunar eldgossins norðan Grindavíkur sem hófst um hádegisbilið í dag. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni segir að enn sé töluverð kvikustrókavirkni á meginhluta gossprungunnar, sem sé um 2,4 km löng. Gossprungan nái suður fyrir Hagafell og renni hraun ákaft þaðan að mestu til suðurs og vesturs. Hraun hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af