fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

Grindavík

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar

Varaþingmaður segir fjölmiðla og stjórnvöld hafa farið fram með offorsi – Ekki hættulegra að búa í Grindavík en víða annars staðar

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fjölmiðla hafa ýkt hættuástand í Grindavíkurbæ og að stjórnvöld hafi brugðist of harkalega við eldgosunum með tilheyrandi skaða fyrir atvinnulífið. Þetta kemur fram í pistli sem varaþingmaðurinn, Gísli Stefánsson, birti í morgun hjá Vísi. „Um leið og gos gerði vart við sig á Reykjanesskaga 16. júlí sl var Grindavík eins og gefur Lesa meira

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Fyrstu sex mánuði ársins hefur 14.924 tonnum verið landað í Grindavíkurhöfn. Alls voru 54 bátar og skip sem lönduðu í 612 löndunum í Grindavíkurhöfn á tímabilinu. Um er að ræða tæplega þrefalt meiri afla en á sama tíma árið 2024. Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að sé aflinn borinn saman við fyrri ár kemur í Lesa meira

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Grindavíkurbær auglýsir nú sjö íbúðir sem eru í eigu sveitarfélagsins til leigu. Opið er fyrir umsóknir í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar og er umsóknarfrestur til og með 10. júlí 2025. Forgangur og úthlutunarreglur Umsækjandi sem hafði leigusamning að tiltekinni íbúð þann 10. nóvember 2023, þegar Grindavíkurbær var rýmdur vegna jarðhræringa, nýtur forgangs að henni. Að því Lesa meira

Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík en þar eru átta sem neita að fara

Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík en þar eru átta sem neita að fara

Fréttir
01.04.2025

Viðbragðsaðilar sem eru við störf í Grindavík segjast finna fyrir jarðskjálftum í bænum. Þar sjást einnig merki um aflögun og því ekki útilokað að sprunguhreyfingar geti átt sér stað innanbæjar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í fréttavakt RÚV um stöðu mála á Reykjanesskaga eftir að kvikuhlaup hófst á Sundhnúkagígsröðinni um klukkan 06:30 í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík

Svarthöfði skrifar: Flokksgæðingar fallinna flokka maka krókinn á Grindavík

EyjanFastir pennar
20.03.2025

Svarthöfði er eldri en tvævetur og hefur fylgst með þjóðfélagsmálum lengur en hann kærir sig um að muna. Fátt kemur honum á óvart. Honum kom það því lítt á óvart að fulltrúi Grindvíkinga skyldi mæta í Kastljósið í gær og bera sig aumlega yfir því að ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að skrúfa fyrir kranann sem Lesa meira

Verktakar og birgjar sameinast um stuðning við UMFG

Verktakar og birgjar sameinast um stuðning við UMFG

Fréttir
17.03.2025

Verktakar sem hafa unnið saman við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi síðan í nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili Knattspyrnudeildar Ungmennafélags Grindavíkur (UMFG). Að auki hafa stærstu birgjar þeirra einnig gengið til liðs við þetta verkefni, sem er einstakt dæmi um samhug og samstöðu í kjölfar mikilla áskorana sem samfélagið í Lesa meira

Verðmætt skuldabréf týndist í Grindavík

Verðmætt skuldabréf týndist í Grindavík

Fréttir
14.03.2025

Lögð hefur verið fram stefna í Lögbirtingablaðinu til ógildingar á skuldabréfi fyrir hönd manns á níræðisaldri. Maðurinn var búsettur í Grindavík en segist hafa þurft að tæma heimili sitt þar í flýti, vegna eldsumbrotanna sem svo mikil áhrif hafa haft á líf bæjarbúa, og segir maðurinn að frumrit skuldabréfsins finnist hvergi og sé því glatað. Lesa meira

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna banaslyss í Grindavík

Fréttir
12.02.2025

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur lokið rann­sókn sinni á bana­slysi í Grinda­vík 10. janú­ar 2024 og vísað henni til embætt­is héraðssak­sókn­ara. Mbl.is greinir frá og og hefur staðfest frá Úlfari Lúðvíks­syni lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um. Lúðvík Pét­urs­son lést eftir að hann féll ofan í sprungu þar sem hann vann að því, ásamt öðrum, að bjarga húsi við Lesa meira

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Leigusali í Grindavík vildi ekki gefa eftir leiguna þar sem vel væri hægt að búa í bænum

Fréttir
21.01.2025

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli konu sem leigði íbúð í Grindavík. Krafðist konan þess að leigusala hennar, ónefndu fyrirtæki, yrði gert að endurgreiða henni tryggingu og leigu sem hún greiddi fyrir seinni hluta nóvembermánaðar 2023, þegar bærinn var rýmdur. Krafðist hún þess einnig að leigusalanum yrði að gert að fella niður kröfur Lesa meira

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Gunnar Máni og fjölskylda misstu heimili sitt í Grindavík – Hálfu ári síðar missti hann vinnuna vegna eldsvoðans í Kringlunni

Fókus
22.12.2024

Mikið hefur gengið á í lífi Gunnars Mána Arnarsonar undanfarin misseri. Fyrst missti hann heimili sitt og fjölskyldu sinnar í Grindavík og hálfu ári síðar missti hann vinnu sína til átta ára vegna eldsvoðans í Kringlunni. Þrátt fyrir áföllin þá neitaði Gunnar Máni að gefast upp og einn sunnudagsmorgun vaknaði hann með hugmynd í kollinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af