fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grímur Grímsson

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Fókus
Fyrir 2 vikum

Texti: Svava Jónsdóttir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á rannsóknarsviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem er í framboði fyrir Viðreisn í komandi alþingiskosningum og er þar í þriðja sæti, hefur starfað sem lögreglumaður í 37 ár. Það vakti nokkra athygli þegar greint var frá því að Grímur hafði ákveðið að söðla um og skella sér í framboð en Lesa meira

Grímur Grímsson íhugar framboð fyrir Viðreisn

Grímur Grímsson íhugar framboð fyrir Viðreisn

Eyjan
22.10.2024

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu liggur nú undir feldi og íhugar að taka sæti á lista hjá Viðreisn. RÚV greinir frá þessu. Að sögn Gríms mun hann taka ákvörðun síðar í dag. Hann hafi rætt málið við yfirmenn sína hjá lögreglunni. Um er að ræða hugsanlegt framboð í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Mikil ásókn er að Lesa meira

Þrír handteknir vegna skotárásarinnar í Úlfársdal

Þrír handteknir vegna skotárásarinnar í Úlfársdal

Fréttir
02.11.2023

Mbl.is greindi frá því fyrir stuttu að Grímur Grímsson yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu hafi staðfest að þrír menn hafi verið handteknir vegna skotárásarinnar sem framin í Úlfarsárdal í nótt. Grímur tjáði Mbl að atburðarásin væri að skýrast en rannsóknin sé enn í fullum gangi. Hann segir ekki ákveðið hvort lýst verður eftir einhverjum vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af