fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Grímsey

Vilja ekki kamarvæða Eyjarfótinn – „Enda koma ferðamenn að sjá ósnortna náttúru“

Vilja ekki kamarvæða Eyjarfótinn – „Enda koma ferðamenn að sjá ósnortna náttúru“

Fréttir
22.12.2023

Almenningssalernið á Grímseyjarbryggju er ónýtt og reisa þarf nýtt. Klósettið eyðilagðist í sumar og virðist það hafa gerst af því að það var of lágt staðsett miðað við lagnirnar. Þetta kemur fram í fundargerð íbúafundar sem haldinn var þann 28. nóvember síðastliðinn. 22 eyjaskeggjar mættu á fundinn, sem er dágóð mæting miðað við að aðeins Lesa meira

Grímseyingar þurfa að bíða lengur eftir nýrri ferju

Grímseyingar þurfa að bíða lengur eftir nýrri ferju

Fréttir
13.06.2023

Drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 eru nú aðgengileg í samráðsgátt stjórnvalda. Í einum kafla áætlunarinnar er farið yfir þær farþegaferjur sem eru í eigu ríkisins. Meðal þeirra er Grímseyjarferjan Sæfari sem smíðuð var 1991 en enurnýjuð 2008. Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarin misseri þykir Sæfari vera kominn talsvert til ára sinna Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Grímsey fær vatn – „Á veturna frýs stundum í brunnunum.“

TÍMAVÉLIN: Grímsey fær vatn – „Á veturna frýs stundum í brunnunum.“

Fókus
03.07.2018

Fram að hausti ársins 1973 höfðu Grímseyingar þurft að sækja vatn sitt í brunna eða safna rigningarvatni. Margsinnis hafði verið svo þurrt í eynni að sækja þurfti vatnsbirgðir í land. Um sumarið þetta ár kom tíu manna hópur frá Dalvík til þess að leggja vatnsveitu í eynni með áttatíu lesta geymi. Vatnið kom úr borholum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af