fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Gregg Abbot

Beto O‘Rourke sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott ríkisstjóra í Texas

Beto O‘Rourke sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott ríkisstjóra í Texas

Pressan
21.09.2021

Beto O‘Rourke, fyrrum þingmaður Demókrataflokksins, er sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott, ríkisstjóra í Texas, í kosningum til ríkisstjóraembættisins á næsta ári. Axios skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni. Fram kemur að O‘Rourke muni tilkynna um framboð sitt síðar á árinu. Matthew McConaughey, leikari, hefur einnig verið sagður íhuga framboð gegn Abbott sem er harðlínu Repúblikani. Hann hefur verið mikið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af