Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
FréttirSveitarstjórn í héraðinu Mogan á suðvesturströnd eyjarinnar Gran Canaria hefur ákveðið að setja á svokallaðan ferðamannaskatt. Greint er frá þessu á vefsíðunni Canarijournalen. Mogan er eitt af mestu ferðamanna héröðunum á eyjunni, þar sem höfuðstaður Kanaríeyja er. Austan við Mogan eru Maspalomas og Enska ströndin sem hafa verið mjög vinsælir ferðamannastaðir hjá Íslendingum. Stjórn Kanaríeyja Lesa meira
Kynóðir ferðamenn fremja náttúruspjöll á Kanaríeyjum
FókusFerðamenn á Kanaríeyjum eru sagðir vera að eyðileggja dýrmætar náttúruminjar með því að geta ekki hamið sína innri náttúru. Þetta kemur fram í grein CNN um málið. Eyjan Gran Canaria er þriðja stærsta eyja Kanaríeyja en sú sem laðar til sín næstmest af ferðamönnum. Á meðal þekktra áfangastaða á eyjunni er náttúrufriðlandi Dunas de Maspolamas, Lesa meira