Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
FréttirHin umdeilda græna bygging við Álfabakka í Breiðholti, oft kölluð Græna gímaldið, fær að standa áfram. Framkvæmdir verða ekki stöðvaðar og húsið ekki rifið. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta sem er eigandi fjölbýlishúss, við Árskóga, sem byggingin er afar nálægt eins og fram hefur komið í fréttum. Vöruhúsið hefur verið Lesa meira
Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að stöðva framkvæmdir við hið umdeilda vöruhús við Álfabakka í Reykjavík sem kallað hefur verið græna gímaldið. Búseti, sem á fjölbýlishúsið sem er aðeins örfáa metra frá vöruhúsinu, hefur lagt fram nýja kæru vegna byggingu hússins til nefndarinnar og hafði krafðist þess að framkvæmdir yrðu stöðvaðar á meðan Lesa meira
Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
EyjanGræna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur
EyjanFáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira
