fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025

græna gímaldið

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hin umdeilda græna bygging við Álfabakka í Breiðholti, oft kölluð Græna gímaldið, fær að standa áfram. Framkvæmdir verða ekki stöðvaðar og húsið ekki rifið. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta sem er eigandi fjölbýlishúss, við Árskóga, sem byggingin er afar nálægt eins og fram hefur komið í fréttum. Vöruhúsið hefur verið Lesa meira

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar

Fréttir
21.08.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að stöðva framkvæmdir við hið umdeilda vöruhús við Álfabakka í Reykjavík sem kallað hefur verið græna gímaldið. Búseti, sem á fjölbýlishúsið sem er aðeins örfáa metra frá vöruhúsinu, hefur lagt fram nýja kæru vegna byggingu hússins til nefndarinnar og hafði krafðist þess að framkvæmdir yrðu stöðvaðar á meðan Lesa meira

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Eyjan
12.02.2025

Græna gímaldið rammar inn hvað fallni meirihlutinn í Reykjavík var kominn mikið út á tún í sínum samstarfi, segir Guðlaugur Þór Þórðarsona þingmaður. Hann segir Sjálfstæðismenn munu styðja ríkisstjórnina í því sem þeir séu sammála henni um. Enginn vafi leiki hins vegar á því að þetta sé vinstri stjórn. Hann segir stjórnina þegar hafa lent Lesa meira

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur

Eyjan
08.02.2025

Fáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af