fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

græn orka

Mikil eftirspurn eftir grænni íslenskri orku – Fyrirspurnum rignir inn

Mikil eftirspurn eftir grænni íslenskri orku – Fyrirspurnum rignir inn

Eyjan
14.07.2022

Meðal erlendra þjóða er vaxandi áhugi á að kaupa græna orku frá Íslandi vegna yfirvofandi orkuskorts í Evrópu og víðar. Fyrirspurnum um orkukaup rignir að sögn inn og umhverfis- og auðlindaráðherra segir að hugsanlega verðum við að skipta á eldsneyti við aðrar þjóðir í framtíðinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það er orkukrísa í kringum okkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af