fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

grábirnir

Telja að blanda ísbjarna og brúnbjarna muni ryðja sér til rúms

Telja að blanda ísbjarna og brúnbjarna muni ryðja sér til rúms

Pressan
27.11.2022

Ísbirnir, sem eru stærsta rándýrið á landi, eru í hættu vegna loftslagsbreytinganna. Samhliða hækkandi hita færa brúnbirnir sig lengra norður á bóginn og þar með nær yfirráðasvæðum ísbjarna. Fregnir hafa borist frá Rússlandi um að ísbirnir og brúnbirnir séu nú farnir að sjást á sömu svæðunum. Árið 2006 var björn skotinn á kanadíska heimskautasvæðinu. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af