Telja að blanda ísbjarna og brúnbjarna muni ryðja sér til rúms
Pressan27.11.2022
Ísbirnir, sem eru stærsta rándýrið á landi, eru í hættu vegna loftslagsbreytinganna. Samhliða hækkandi hita færa brúnbirnir sig lengra norður á bóginn og þar með nær yfirráðasvæðum ísbjarna. Fregnir hafa borist frá Rússlandi um að ísbirnir og brúnbirnir séu nú farnir að sjást á sömu svæðunum. Árið 2006 var björn skotinn á kanadíska heimskautasvæðinu. Hann Lesa meira