Silli Kokkur hlaut silfrið í Evrópukeppni götubita
Matur10.10.2022
Matarvagninn Silli Kokkur lenti í öðru sæti í stærstu götubitakeppni Evrópu, European Street Food Awards þar sem Silli fékk um leið verðlaun fyrir besta borgarann á hátíðinni. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins tóku alls sextán götubitastaðir þátt að þessu sinni og kom heildarsigurvegarinn frá Skotlandi. Keppnin fór fram í Þýskalandi. Besti götubiti Evrópu Lesa meira