fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Gotland

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

Eyjan
17.01.2022

NATO hefur sent herskipið HNLMS Rotterdam inn í Eystrasalt vegna vaxandi spennu þar. Svíar sendu í síðustu viku fjölda hermanna og hernaðartækja til Gotlands sem er sænsk eyja í Eystrasalti. Gotland er mjög mikilvæg eyja vegna staðsetningar sinnar en sá sem ræður yfir henni er í lykilstöðu varðandi umferð um Eystrasalt. Svíar gripu til þessara aðgerða vegna vaxandi umsvifa Lesa meira

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Eyjan
14.01.2022

Svíar hafa miklar áhyggjur af framgöngu Rússa gagnvart Úkraínu en þeir hafa stefnt um 100.000 hermönnum að landamærum ríkjanna auk mikils magns hernaðartóla. Rússar segjast ekki hafa í hyggju að ráðast á Úkraínu en bæði Úkraínumenn og NATO óttast að þeir muni gera það á næstunni. Svíar eru ekki meðlimir í NATO og tengjast því þessu máli ekki en Lesa meira

Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi

Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi

Pressan
31.08.2020

Sænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af