fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

gosmóða

Gosmóða á Suðvestur- og Suðurlandi

Gosmóða á Suðvestur- og Suðurlandi

Fréttir
21.07.2023

Umhverfisstofnun greindi frá því á Facebook- síðu sinni fyrir stundu að nokkur gosmóða sé nú suðvestanlands og á Suðurlandi. Gosmóðan líti út eins og þokuloft og dregur úr skyggni. Gosmóða sé frábrugðin SO2 (Brennisteinsdíoxíð) gasmengun frá eldgosinu. Gastegundin SO2 losnar í miklum mæli frá eldgosinu og mælist á SO2 gasmælum sem eru víða á Suðvesturlandi. Lesa meira

Áhrifa gosmóðu gætir við lægri styrk en áhrifa gasmengunar

Áhrifa gosmóðu gætir við lægri styrk en áhrifa gasmengunar

Fréttir
16.08.2021

Margir eru eflaust farnir að kannast við gosmóðu enda hefur hún legið yfir Suður- og Vesturlandi síðustu daga. Ekki hefur mælst mikil gasmengun að sögn Þorsteins Jóhannssonar, sérfræðings hjá Umhverfisstofnun, en gasmengun er að mestu ósýnileg en það er gosmóða ekki. Það er því auðveldara að gæta sín á gosmóðunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af