fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

gosbrunnur

Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar

Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar

Pressan
18.09.2022

Bandarískur ferðamaður var nýlega sektaður um 540 evrur fyrir að brjóta eina af „umgengnisreglum Rómarborgar“ með því að setjast við gosbrunn í borginni og borða ís. Lögreglan hafði afskipti af manninum, sem er 55 ára, um klukkan eitt að nóttu þar sem hann sat við Fontana dei Catecumeni gosbrunninn á litlu torgi í Monti hverfinu. Gosbrunnurinn var gerður Lesa meira

Orðrómurinn um kassann hefur lifað í 130 ár – Nú er loksins búið að opna hann

Orðrómurinn um kassann hefur lifað í 130 ár – Nú er loksins búið að opna hann

Pressan
10.09.2020

Síðan á nítjándu öld, eða í 130 ár, gekk orðrómur um að í belgíska bænum Vervier væri dularfullur málmkassi falinn í David gosbrunninum.  Þegar endurbætur voru gerðar á gosbrunninum nýlega kom í ljós, mörgum að óvörum, að orðrómurinn átti við rök að styðjast. BBC segir að verkamenn hafi fundið kassann þann 20. ágúst í holum steini. Gosbrunnurinn ber Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af