fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Google Maps

Óhugnanleg uppgötvun á Google Maps – Eða hvað?

Óhugnanleg uppgötvun á Google Maps – Eða hvað?

Pressan
23.08.2022

Einn af notendum Google Maps virðist hafa gert óhugnanlega uppgötvun á þessari vinsælu kortaþjónustu. Ekki er annað að sjá en hann hafi fundið heila flugvél í miðjum skógi í Cardsell Range í norðausturhluta Ástralíu. New York Post skýrir frá þessu. En það er hugsanlega ekki allt sem sýnist í þessu máli því áströlsk samgöngumálayfirvöld segja að hér sé ekki um hrapaða flugvél að ræða. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af