Góði Úlfurinn: Garðpartý og tónleikar á sumardaginn fyrsta
Fókus18.04.2018
Rapparinn Góði úlfurinn sló í gegn undir lok árs 2017, fyrst með laginu Græða peninginn og síðan Hvenær kemur frí? Góði úlfurinn er listamannsnafn Úlfs Emilio en hann er 10 ára gamall og nemandi í 5. bekk í Austurbæjarskóla. Og á sumardaginn fyrsta býður hann öllum í garðpartý, þar sem hann mun að sjálfsögðu taka Lesa meira