Undursamlegur pastaréttur sem er hinn fullkomni kósí matur
Matur18.10.2022
Haustið er skollið á með öllu sínu tilheyrandi fegurð og kulda og þá er gott að vera með kósí mat og láta sér líða vel inni í hlýjunni. Hér er á ferðinni uppskrift að undur dásamlegri Gnocchi böku sem við getum vel flokkað sem kósí mat af bestu gerð. Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari sem Lesa meira