Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
EyjanFastir pennarUngmennafélögin voru stofnuð um aldamótin 1900 til að efla þjóðernisvitund Íslendinga, bjarga tungumálinu og fylla þjóðina nýrri von og trú. Lífskjör í landinu voru verri en víðast hvar í Evrópu. Húsakostur var fátæklegur, atvinnuvegir frumstæðir og þjóðin beygð af margra alda mótlæti. Stór hluti fólks var flúinn til Vesturheims. Ungmennahreyfingunni tókst ásamt pólitískri vakningu að Lesa meira
Stóra glímumálið hjá UMFN – Kærðu formanninn vegna samskipta við Skattinn
FréttirDeilurnar í tengslum við glímudeild UMFN ætla engan endi að taka. Nú hefur stofnandi deildarinnar, Guðmundur Stefán Gunnarsson, og félagar hans í deildinni kært Ólaf Eyjólfsson formann UMFN fyrir tilraun til fjárdráttar. Guðmundur greindi frá kærunni í viðtali við Víkurfréttir fyrir skemmstu. Þar segir Guðmundur: „Ástæðan fyrir því að við kærum formann félagsins er raunverulega sú að hann byrjar Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Glímukappi úr Mývatnssveit dæmdur fyrir samkynhneigð
FókusGuðmundur Sigurjónsson Hofdal, glímukappi úr Mývatnssveit, var árið 1924 dæmdur til átta mánaða betrunarvinnu fyrir kynferðismök við aðra karlmenn. Var hann því eini Íslendingurinn sem dæmdur var á grundvelli laga frá 1869 um „samræði gegn náttúrulegu eðli.“ Ólympíuleikar og stríð Guðmundur var frá bænum Litluströnd í Mývatnssveit og ólst þar upp í sárri fátækt Lesa meira
