Mistök háskóla höfðu hörmulegar afleiðingar
PressanFyrir 5 klukkutímum
Í desember 2024 átti háskólaneminn Ethan Scott Brown fastlega von á því að hann myndi þá útskrifast úr grunnnámi sínu í landafræði við Háskólann í Glasgow í Skotlandi. Hann var þá 23 ára en Ethan hafði ávallt staðið sig afar vel í námi og átti fastlega von á því að útskrifast með ígildi þess sem Lesa meira