Segir hávaxtastefnu Seðlabankans valda húsnæðisskorti og mikilli verðbólgu í framtíðinni – mikilvægt að vextir lækki fljótlega
Eyjan03.09.2023
Vextir eru mannanna verk, persónulegar ákvarðanir fólks, segir Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrum forstöðumaður greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Björn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist hafa fundið önnur viðbrögð við síðustu vaxtahækkunum Seðlabankans en fyrr, breyttan tón. Meiri efasemdir séu um hækkanirnar nú en áður. Þær gætu valdið Lesa meira