Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar á hálum ís
Eyjan12.12.2024
Nýlega fengu höfundar bóka sem fjalla um sögu og menningu Íslands bréf með niðurstöðu um það hvort þeir hefðu fengið styrk úr sjóði sem nefnist Gjöf Jóns Sigurðssonar. Ákvörðun um úthlutunina liggur í höndum fyrrverandi stjórnmálamanna sem eru skipaðir í sjóðstjórnina vegna pólitískra tengsla sinna en verðlaunanefndina skipa nú Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og Lesa meira