fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gjaldheimta

Um 30% borgarumferðar má rekja til leitar ökumanna að bílastæðum – Tillögur Reykjavíkurborgar eru að auka gjaldheimtu, líka á sunnudögum

Um 30% borgarumferðar má rekja til leitar ökumanna að bílastæðum – Tillögur Reykjavíkurborgar eru að auka gjaldheimtu, líka á sunnudögum

Eyjan
04.07.2019

Stýrihópur Reykjavíkurborgar um stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum hefur kynnt tillögur sínar að úrbótum. Fékk stýrihópurinn það verkefni í fyrra að leggja fram ný viðmið um fjölda bíla- og hjólastæða fyrir skipulagsgerð og við útgáfu byggingarleyfa, verklag við fjölgun gjaldskyldusvæða í borginni, endurskoðun gjaldskrár og gjaldskyldutíma bílastæða, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Daði Baldur Ottósson, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af