fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

gjaldeyrissala

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Fréttir
06.04.2024

Í nóvember síðastliðnum samdi Isavia við alþjóðlega fyrirtækið ChangeGroup, í kjölfar útboðs, um að sjá um rekstur gjaldeyrisþjónustu, hraðbanka, og þjónustu vegna endurgreiðslu virðisaukaskatts á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið tók við þessum þætti starfseminnar á flugvellinum af Arion banka 1. febrúar síðastliðinn. Það hóf í kjölfarið rekstur hraðbanka og stöðva fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts á flugvellinum. Til stóð Lesa meira

Metsala gjaldeyris í síðustu viku

Metsala gjaldeyris í síðustu viku

Eyjan
26.08.2020

Erlend sjóðsstýringarfyrirtæki seldu íslensk ríkisskuldabréf í síðustu viku. Þetta varð til þess að Seðlabankinn greip inn í á gjaldeyrismarkaði og seldi gjaldeyri fyrir 10,7 milljarða króna en það er rúmlega eitt prósent af gjaldeyrisforða bankans. Bankinn hefur ekki selt meira af gjaldeyri á einni viku síðan fjármálahrunið varð. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af