fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Gjafsókn

Réttarbót fyrir þolendur

Réttarbót fyrir þolendur

Fréttir
31.07.2023

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, minnir í færslu á Facebook-síðu sinni á að 1. júní síðastliðinn hafi tekið gildi mikilvægar breytingar á skaðabótalögum. Samkvæmt breytingunni eiga þau sem höfða mál til greiðslu miska- eða skaðabóta, vegna háttsemi sem hefur verið til rannsóknar lögreglu og varðar við viss ákvæði hegningarlaga, skuli hljóta gjafsókn á öllum dómstigum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af