Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
EyjanFastir pennarÞórður Andrésson af ætt Oddaverja snerist gegn Gissuri Þorvaldssyni í átökum Sturlungaaldar á 13du öld. Þessi andstaða Þórðar misheppnaðist hrapallega og var hann handtekinn af Gissuri og tekinn af lífi. Þegar Þórður baðst vægðar og fyrirgefningar sagðist Gissur fyrirgefa honum þegar hann væri dauður. Ég var alinn upp á vinstri sinnuðu heimili. Faðir minn gaf Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Alvarlegu augun
EyjanFastir pennarÍ Sturlungu er getið um fund Sighvatar Sturlusonar við hinn unga Gissur Þorvaldsson. Gissur var með unglingaveikina á háu stigi og setti upp mikla ygglibrún gagnvart ókunnugum. Þessa dagana má sjá alvörusvip á fjölda stjórnmálamanna enda er íslenska stjórnsýslan harmi slegin. Þingmenn og embættismenn keppast við að horfa alvarlegum augum inní sjónvarpsvélarnar, setja í brýnnar Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: 23. september 1241
EyjanFastir pennarFyrir nokkrum árum fór ég með aldurhniginn sænskan sagnfræðiprófessor að Reykholti. Þegar hann virti fyrir sér fjallasýnina báru tilfinningar hann ofurliði. „Þetta er landslagið sem Snorri sá þegar hann kom út á morgnana,“ sagði hann milli ekkasoganna. Snorri Sturluson, frændi minn, hefur ávallt verið mikils metinn í útlöndum. Á miðöldum var hann kallaður Heródótus eða Lesa meira