fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gísli Rafn Ólafsson

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Eyjan
06.11.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Eyjan
15.07.2022

„Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá (sic) þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af