Nágrannaerjur í Vesturbænum – Borgin setur fram kröfur í málinu en ætlar ekki að fylgja þeim eftir
FréttirHúseigendur í vesturbæ Reykjavíkur hafi kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun byggingarfulltrúa borgarinnar að grípa ekki til þvingunarúrræða gegn eigendum hússins við hliðina en þeir settu upp girðingu á lóðamörkum húsanna án samþykkis kærendanna. Hefur byggingarfulltrúinn samt sem áður krafist þess að girðingin verði fjarlægð en ekki virðist standa til að fylgja kröfunum Lesa meira
Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu
FréttirTalsverðar deilur hafa geisað milli eigenda tveggja húsa í Laugardal vegna girðingar á lóðamörkum húsanna. Fullyrða eigendur annars hússins, sem höfðu frumkvæði að því að girðingin var reist, að það hafi verið gert í góðri sátt og raunar að hluta til í sameiningu en síðan hafi nágrannanum snúist hugur og þá hafi allt farið í Lesa meira
Borgarbyggð vill ekki borga fyrir girðingu – Málið tekið fyrir í Hæstarétti
FréttirHæstiréttur gaf í gær út þá ákvörðun sína að samþykkja beiðni sveitarfélagsins Borgarbyggðar um áfrýjun dóms Landsréttar sem kvað upp þann úrskurð að sveitarfélagið skyldi greiða meirihluta kostnaðar eiganda jarðar, í umdæmi sveitarfélagsins, við að reisa girðingu. Í ákvörðun Hæstaréttar kemur fram að hún snúi að áfrýjun dóms Landsréttar frá 23. júní 2023 í máli Lesa meira