fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

gíraffar

Fundu fyrsta dverggíraffa sögunnar

Fundu fyrsta dverggíraffa sögunnar

Pressan
15.01.2021

„Fyrstu viðbrögð mín voru að ég trúði þessu ekki,“ sagði Michael Brown í samtali við New York Times um augnablikið þegar hann sá dverggíraffa. Hann er einn margra vísindamanna sem fylgjast með fjölda gíraffa í Afríku og telja þá reglulega. Þetta er gert á vegum samtakanna Giraffe Conservation Foundation. Raunar fundu vísindamenn á vegum samtakanna tvo dverggíraffa. Þann fyrri rákust þeir á í Murchison Falls þjóðgarðinum í Úganda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe