fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Giglio

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Pressan
09.06.2020

Hvað veldur því að íbúar á lítilli ítalskri eyju smitast ekki af kórónuveirunni? Það gerir fólk, ættað frá eyjunni, heldur ekki þótt það búi annars staðar. Spurningin er því hvort fólk frá Giglio sé einfaldlega ónæmt fyrir veirunni sem veldur COVID-19? Norska ríkisútvarpið fjallaði nýlega um þetta. Fram kemur að prófessor Paola Muti hafi verið stödd á Giglio, til að ganga frá búi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af