Gígja Marín átti besta frumsamda lagið í Skúrnum
Fókus05.06.2023
Þættirnir Skúrinn á Vísi hafa undanfarnar vikur kynnt til sögunnar sex tónlistarflytjendur sem keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. Nú eru úrslit ljós í keppninni um besta frumsamda lagið og það er hún Gígja Marín sem bar þar sigur úr býtum. Fyrir sigurinn hlaut Gígja Marín eina milljón Lesa meira