Þetta er stóri höfuðverkurinn varðandi nýja bóluefnið gegn kórónuveirunni – „Hvernig gerum við þetta?“
Pressan11.11.2020
Bandarískir embættismenn segjast margir hverjir vera ofurliði bornir og smeykir yfir því að þurfa væntanlega að dreifa bóluefninu gegn kórónuveirunni frá Pfizer ef það verður tekið í notkun á næstunni. CNN skýrir frá þessu. Pfizer tilkynnti á mánudaginn að niðurstöður prófana á bóluefninu lofi góðu og að það virki í rúmlega 90% tilfella. Reiknað er með að fyrirtækið sæki um Lesa meira