Anna Björg og Gerður hönnuðu hreyfispjöld til heilsueflingar
Fókus21.11.2018
Íþrótta- og heilsufræðingarnir Anna Björg Björnsdóttir og Gerður Jónsdóttir fengu áhuga á heilsueflingu eldri borgara í námi sínu og í kjölfarið hugmynd að hreyfispjöldum sem henta fyrir alla. Spjöldin eru komin út og hafa fengið jákvæð viðbrögð. Anna Björg og Gerður útskrifuðust úr Háskólanum í Reykjavík árið 2014 með mastersgráðu í íþrótta- og heilsufræði. Anna Lesa meira