Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð
16.07.2018
Í Gerðubergi stendur nú yfir sýningin Mannfræði á mannamáli þar sem sjá má afrakstur vinnusmiðju þar sem krakkar á aldrinum 9-12 ára unnu á skapandi hátt með fyrirbærið þjóð. Umsjónarkonur smiðjunnar lögðu fram spurningar og umræðukveikjur, krakkarnir ræddu eigin reynslu og hugmyndir og notuðu ímyndurnaraflið til að túlka þær í myndmáli og texta. Sýningin stendur til 24. Lesa meira