fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Geir H. Haarde

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Eyjan
08.11.2024

Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Eyjan
21.04.2024

Orðið á götunni er að margir hafi hrokkið illa við þegar Morgunblaðið rifjaði upp framgöngu forsetaframbjóðanda í Landsdómsmálinu svonefnda. Katrín Jakobsdóttir kaus á Alþingi árið 2010 með tillögu þess efnis að að krafist yrði fangelsisdóms yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Meðal þeirra sem setið hafa á Alþingi fram undir þetta eru Lesa meira

Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland?

Manstu eftir því þegar Geir bað guð að blessa Ísland?

Fréttir
06.10.2018

Þröstur Björgvinsson „Ég var heima og var nú hálfsleginn yfir þessu.“ — Arnlaug Hálfdanardóttir „Ég var í New York og frétti þetta ekki fyrr en seinna. Þá var ég búin að nota VISA-kortið nokkuð lengi.“ — Sævar Stefánsson „Ég var heima hjá mér. Æi, mér fannst þetta leiðinlegt.“ Hildur Sif Björgvinsdóttir „Ég var í vinnunni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af