fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Geimvera

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Pressan
30.05.2020

Margir vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA telja að við séum við það að finna líf utan jarðarinnar.  Ástæðan er að á næsta áratug hyggst NASA efla leitina að ummerkjum um líf utan jarðarinnar. Meðal annars verður leitað á Mars, í földum höfum tungla Júpiters og Satúrnusar og í andrúmslofti fjarlægra pláneta. Business Insider skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af