fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

geimferð

Bein útsending frá geimskoti Artemis 1 – Fyrsta skrefið í að senda fólk aftur til tunglsins og síðan til Mars

Bein útsending frá geimskoti Artemis 1 – Fyrsta skrefið í að senda fólk aftur til tunglsins og síðan til Mars

Fréttir
29.08.2022

Klukkan 12.33, að íslenskum tíma, í dag verður Artemis 1 eldflaug Bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída. Þetta markar upphafið að mönnuðum ferðum til tunglsins og síðan til Mars. Um 50 ár eru síðan bandarískir geimfarar voru síðast á tunglinu en ætlunin er að senda geimfara þangað innan fárra ára. Ferð Artemis 1 nú er undirbúningur undir Lesa meira

Hvar eru Voyager 1 og 2?

Hvar eru Voyager 1 og 2?

Pressan
07.11.2021

Árið 1977 var geimförunum Voyager 1 og 2 skotið á loft með nokkurra vikna millibili. Síðan þá hafa þau verið á fleygiferð um himingeiminn og eflaust kemur það mörgum á óvart að þau séu enn á ferðinni 44 árum síðar. En hvar eru þau núna? Geimförin eru einu manngerðu hlutirnir sem hafa farið út fyrir sólkerfið okkar Lesa meira

NASA sendir geimfar til tunglsins í febrúar 2022

NASA sendir geimfar til tunglsins í febrúar 2022

Pressan
30.10.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti nýlega að Orion geimfari verði skotið á loft í febrúar á næsta ári og á það að fljúga hringi í kringum tunglið. Þetta er liður í því að senda fólk aftur til tunglsins. NASA segir að nú standi yfir lokatilraunir áður en geimfarinu verður skotið á loft í febrúar með svokallaðri Space Launch System eldflaug. Búið er að festa Orion geimfarið Lesa meira

Fer út í geim 60 árum eftir að henni var meinað það vegna kynferðis hennar

Fer út í geim 60 árum eftir að henni var meinað það vegna kynferðis hennar

Pressan
05.07.2021

Þann 20. júlí næstkomandi verður New Shepard geimflaug Blue Origin, geimferðafyrirtækis Jeff Bezos stofnanda netverslunarinnar Amazon, skotið út í geim frá Texas. Meðal farþeganna verður Wally Funk, 82 ára, sem hlaut þjálfun sem geimfari á sjöunda áratugnum en fékk ekki að fara út í geim vegna kynferðis síns. Sky News segir að Bezos hafi valið Funk til ferðarinnar og verður hún heiðursgestur. Funk er að vonum ánægð með þetta og segir frábært að fá loks Lesa meira

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Þrjú geimför eru á lokametrunum til Mars – Vaxandi spenna

Pressan
08.02.2021

Næstu daga verður óvenjulega líflegt í himinhvolfinu yfir Mars. Þrjú geimför eru á lokasprettinum til plánetunnar og spennan fer vaxandi hjá geimferðastofnununum, sem standa á bak við ferðir þeirra, eftir því sem geimförin nálgast áfangastaðinn. Ef allt fer eftir áætlun kemur Hope geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna til Mars á morgun. Á miðvikudaginn er það Tianwen-1 geimfar Kínverja og Lesa meira

Milljarðamæringur gefur heppnum Bandaríkjamanni ferð út í geiminn

Milljarðamæringur gefur heppnum Bandaríkjamanni ferð út í geiminn

Pressan
04.02.2021

Bandaríski milljarðamæringurinn Jared Isaacman, sem er 37 ára, tilkynnti á mánudaginn að hann hafi leigt geimfar og eldflaug, til að flytja geimfarið út í geim, hjá SpaceX sem er í eigu Elon Musk. Fyrirhugað er að fara í þriggja til fjögurra daga ferð í október. The New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta verði fyrsta geimferðin þar sem enginn af geimförunum er Lesa meira

Jeff Bezos segir að Blue Origin ætli að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins

Jeff Bezos segir að Blue Origin ætli að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins

Pressan
12.12.2020

Geimferðafyrirtækið Blue Origin, sem er í eigu Jeff Bezos, stofnanda Amazon, ætlar að sjá um að koma fyrstu konunni til tunglsins. Þetta sagði Bezos nýlega í færslu á Instagram. NASA mun fljótlega taka ákvörðun um hvaða einkafyrirtæki mun flytja geimfara til tunglsins en það á að gerast á næstu þremur árum. „Þetta er geimflaugin sem mun flytja fyrstu konuna til tunglsins,“ skrifaði Bezos Lesa meira

NASA segir ólíklegt að geimfarar lendi á tunglinu fyrir árslok 2024

NASA segir ólíklegt að geimfarar lendi á tunglinu fyrir árslok 2024

Pressan
28.11.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir ólíklegt að það takist að koma geimförum til tunglsins fyrir árslok 2024. Ástæðurnar eru mikill kostnaður og tæknileg vandamál sem þarf að leysa í tengslum við Artemis geimferðaáætlunina. Þetta kemur fram í skýrslu stofnunarinnar frá 12. nóvember sem ber heitið „2020 Report on Nasa‘s Top Management and Performance Challenges“. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að NASA hafi unnið hörðum höndum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af