fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Garðyrkjumaður

Garðyrkjumaður reyndist vera Somerset-gimpið og hlaut dóm – Harðneitaði ásökununum og sagðist ekki hafa ætlað að hræða neinn

Garðyrkjumaður reyndist vera Somerset-gimpið og hlaut dóm – Harðneitaði ásökununum og sagðist ekki hafa ætlað að hræða neinn

Pressan
28.10.2023

Sjálfstætt starfandi garðyrkjumaður hefur verið dæmdur fyrir dómstól í Bristol í Bretlandi fyrir óspektir á almannafæri  og áreitni þann 7. og 9. maí síðastliðinn. Atvikin áttu sér stað með þeim hætti að garðyrkjumaðurinn, sem er 32 ára gamall og heitir Joshua Hunt, íklæddist svörtum latex búningi og grímu að hætti svokallaðra gimpa og ógnaði og Lesa meira

Ótti í kjölfar dauða sprengjuglaða garðyrkjumannsins – Virðist hafa viljað hefna sín á ýmsum

Ótti í kjölfar dauða sprengjuglaða garðyrkjumannsins – Virðist hafa viljað hefna sín á ýmsum

Pressan
07.03.2019

Þýska lögreglan leitar nú logandi ljósi að öllum þeim sem þekktu og umgengust Bernhard Graumann, 59 ára garðyrkjumann, sem fannst látinn á föstudaginn. Lögreglan telur að Graumann hafi staðið að baki sprengjutilræði sem varð 64 ára lækni að bana þennan sama dag. Hún óttast að Graumann hafi komið fleiri sprengjum fyrir. Af þeim sökum hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af