GARÐURINN: Þetta eru vorverkin sem gott er að drífa af um helgina
Fókus27.04.2018
Það er svo sannarlega vor í lofti þessa dagana og garðaeigendur komnir í gírinn. En hvaða verk er best að vinda sér í um helgina? FÓKUS tók saman nokkur ráð af netinu. Ef þið eruð ekki þegar búin að eftirfarandi þá er um að gera að drífa þetta í gang. Fyrsta mál á dagskrá er Lesa meira