Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
Fréttir13.05.2025
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfum manns um endurgeiðslu frá fyrirtæki sem seldi honum sérsaumuð gluggatjöld. Vildi maðurinn meina að afhending þeirra hefði dregist úr hófi fram en nefndin sagði að hann hefði verið of fljótur á sér að rifta kaupunum og krefjast endurgreiðslu. Málsatvik eru rakin í úrskurði nefndarinnar. Maðurinn pantaði sérsaumuð gluggatjöld Lesa meira