fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Garðar B. Sigurjónsson

Ásta Garðars í nýju hlutverki – Ömmustúlka mætt í heiminn

Ásta Garðars í nýju hlutverki – Ömmustúlka mætt í heiminn

30.06.2018

Þann 26. júní síðastliðinn var flaggað um allt land, enda afmælisdagur Guðna Th., forseta okkar, og stórafmæli í þokkabót, 50 ára. Sá dagur mun þó líklega hafa aðra þýðingu í framtíðinni fyrir Ástu Hrafnhildi Garðarsdóttur, sem fylgt hefur þjóðinni í fjölmörg ár, sem blaðamaður, ritstjóri Séð og heyrt, kennari í Garðabæ og síðast en alls Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af