Garðabær splæsir 420 milljónum í fundarsal: „Röng forgangsröðun“
EyjanFundarsalur bæjarstjórnar Garðabæjar við Garðatorg, er nefnist Sveinatunga, hefur kostað bæjarfélagið alls 384 milljónir króna og munu um 35 milljónir bætast við kostnaðinn á þessu ári, vegna kaupa á innanstokksmunum og frágangs. Salurinn var tekinn í notkun í síðustu viku. Stundin greinir frá. Húsnæðið sjálft sem er alls 407,4 fermetrar, kostaði 67,5 milljónir, en samkvæmt Lesa meira
Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi: Garðabærinn á sumarsólstöðum
FókusSumarsólstöður nálgast en fimmtudaginn 21. júní kl. 19.30-22 verður Jónsmessugleði Grósku haldin í tíunda sinn við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar. Jónsmessugleði Grósku á 10 ára afmæli og verða fjölbreytt listaverk til sýnis í töfrandi umhverfi ylstrandar með útsýni yfir hafið. Sýnendur eru um 40 talsins og hafa sjaldan verið fleiri enda hafa gestalistamenn í boði Lesa meira
