fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Garðabær

Vilja að Garðabær borgi meira fyrir skólpið

Vilja að Garðabær borgi meira fyrir skólpið

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Samþykkt hefur verið í umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar að fela veitustjóra bæjarins að semja við Garðabæ um að síðarnefnda sveitarfélagið borgi meira fyrir áframhaldandi afnot af fráveitukerfi þess síðarnefnda. Segja bæjarfulltúar ekki ganga lengur að íbúar Hafnarfjarðar borgi hærra verð fyrir afnot af fráveitunni en raunin hefur verið með Garðbæinga. Samfylkingin lagði fram tillögu þessa Lesa meira

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru húseiganda í Garðabæ sem krafðist þess að gluggi og hurð á vesturhlið bílskúrs á lóð hússins við hliðina yrðu fjarlægð auk þess sem sorp­geymsla yrði staðsett í samræmi við grenndarkynningargögn. Vildi hinn ósátti eigandi meina að upphaflegum aðaluppdráttum hafi verið breytt án hans vitundar og kærði hann Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

EyjanFastir pennar
28.08.2025

Það kom Svarthöfða ekki mikið á óvart þegar fregnir bárust af því að Sjálfstæðisflokkurinn skoðar nú að flytja höfuðstöðvar sínar úr Valhöll við Háaleitisbraut. Flokkurinn hefur skroppið mjög saman á undanförnum árum og ætli það sé ekki óhætt að segja að flokkurinn sé kominn í sömu stöðu og flestir kjósendur hans. Ævikvöldið er fram undan, Lesa meira

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Fréttir
01.07.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað kærum tveggja íbúa í Arnarnesi á deiliskipulagi hins umdeilda hverfis Arnarlands. Farið hefur verið fram á endurupptöku í báðum málunum. Arnarland er nýtt svokallað heilsuhverfi sem á að rísa á Arnarneshálsinum, á milli Arnarnessins og Akrahverfis í Garðabæ og Smárahverfis í Kópavogi. Eins og DV hefur fjallað um hafa Lesa meira

Leggur til að Hafnarfjörður og Garðabær sameinist

Leggur til að Hafnarfjörður og Garðabær sameinist

Fréttir
04.04.2025

„Sveitarstjórnarmenn í Garðabæ og Hafnarfirði ættu að taka skynsama ákvörðun og setja málið í hendur íbúa með kosningu um sameiningu Garðabæjar og Hafnarfjarðar í tengslum við næstu sveitarstjórnarkosningar, þannig virkar lýðræðið.“ Þetta segir Ólafur Ingi Tómasson, fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Ólafur skrifar aðsenda grein á vef Vísis þar sem hann tíundar kosti og ókosti Lesa meira

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa

Fréttir
25.02.2025

Skipulagstillaga að hinu umdeilda Arnarlandshverfi í Garðabæ var afgreidd á fundi í gær. Húsin sem þar eiga að rísa hafa verið lítillega lækkuð og þéttleiki minnkaður. Skipulagsnefnd Garðabæjar afgreiddi í gær deiliskipulagstillögu hins fyrirhugaða Arnarlandshverfis, á Arnarneshálsi, sem og breytingar á aðalskipulagi því tengt. Umdeilt hverfi Í hverfinu á að rísa blönduð byggð íbúða og Lesa meira

Farsímamastur verður reist rétt við göngubrú í Garðabæ – Gæti þurft að víkja í framtíðinni

Farsímamastur verður reist rétt við göngubrú í Garðabæ – Gæti þurft að víkja í framtíðinni

Fréttir
28.01.2025

Bæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir Ása og Grunda og lagt til við bæjarstjórn að hún veiti samþykki sitt. Snýst tillagan um að heimilt verður að reisa 18 metra háan farsímasendi rétt við göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg. Í fundargerð segir að engar athugasemdir hafi borist en í Skipulagsgátt má þó sjá að Lesa meira

Félagið Arnarland sé með Garðabæ í vasanum – „Það er verið að setja nýja Kringlu á pinkulítið svæði“

Félagið Arnarland sé með Garðabæ í vasanum – „Það er verið að setja nýja Kringlu á pinkulítið svæði“

Fréttir
13.01.2025

Sigurður Hólmar Jóhannesson, segir fyrirtækið Arnarland sem hyggur á uppbyggingu hverfis í svokölluðum Arnarneshálsi, með Garðabæ í vasanum varðandi skipulag á staðnum. Í uppsiglingu sé mikið skipulagsklúður með aukinni umferð og skertu útsýni fyrir íbúa hverfisins og nágranna í Garðabæ og Kópavogi. Sigurður er íbúi í Garðabæ sem hefur barist gegn áætlunum Garðabæjar í Arnarneshálsi, en þar Lesa meira

Útgjöld Garðabæjar á árinu hækka um tæplega hálfan milljarð

Útgjöld Garðabæjar á árinu hækka um tæplega hálfan milljarð

Fréttir
17.12.2024

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar fyrr í dag var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2024. Samkvæmt viðaukanum munu útgjöld þessa árs sem senn er á enda hækka um 415 milljónir króna. Þessi viðbótarútgjöld eru tilkomin af ýmsum ástæðum. 18 milljónir eru vegna fjölgunar nemenda í Alþjóðaskólanum umfram fjárhagsáætlun en Lesa meira

Garðabær hefur áhyggjur af áhrifum Coda Terminal á vatnsból

Garðabær hefur áhyggjur af áhrifum Coda Terminal á vatnsból

Fréttir
27.09.2024

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur áhyggjur af því að ekkert er minnst á vatnsbólin norðaustan við Kleifarvatn í greiningarvinnu tengdu Coda Terminal í Hafnarfirði. Einnig telur nefndin að leita hefði átt umsagnar Garðabæjar við umhverfismat þar sem framkvæmdin hafi áhrif innan marka bæjarins. Þetta kom fram í meðferð málsins á fundi skipulagsnefndar Garðabæjar í gær, 26. september. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af