Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan
Eyjan26.09.2019
Samkvæmt könnun Gallup fyrir Landsbankann meðal aðildarfélaga Samtaka ferðaþjónustunnar, segjast fleiri fyrirtæki hafa þurft að segja upp starfsfólki sínu vegna nýrra kjarasamninga, en vegna gjaldþrots WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Um 46% fyrirtækja sögðust hafa þurft að fækka starfsfólki til að bregðast við kjarasamningunum sem gerðir voru í vor. Til Lesa meira
