fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Fyrning

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Mál sem varðaði meint heimilisofbeldi fyrndist á meðan það var til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Kvartað var yfir framgöngu embættisins í málinu til nefndar um eftirlit um lögreglu árið 2022 en svör lögreglunnar á Norðurlandi eystra bárust ekki til nefndarinnar fyrr en þremur árum síðar. Embættið neitaði að upplýsa nefndina um ástæður þess Lesa meira

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu á kaupverði farsíma sem hann keypti af ónefndu fyrirtæki. Hafði maðurinn sent símann í viðgerð til fyrirtækisins en aldrei fengið hann til baka. Hann gafst upp á biðinni um tíma og útvegaði sér nýjan síma en sú ákvörðun hans átti eftir að koma honum í Lesa meira

Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi

Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi

Fréttir
14.09.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga um að synja konu um bætur úr sjúklingatryggingu. Konan varð fyrir þungu höfuðhöggi árið 2007 og varð fyrir heilaskaða en segir að henni hafi ekki verið tjáð það fyrr en mörgum árum seinna. Hún segir að meðferðin sem hún hlaut á Landspítalanum hafi verið algjörlega ófullnægjandi og fór því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af