fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

fylgi stjórnmálaflokka

Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra

Eyjan
07.01.2024

Þriðjungur sjálfstæðismanna telur Katrínu Jakobsdóttur besta forsætisráðherrann sem völ sé á og fleiri sjálfstæðismenn telja Þórdísi Kolbrúnu hafa staðið sig best ráðherra flokksins en þeir sem telja að Bjarni Benediktsson hafi staðið sig best. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur tíðindi felast í því að fimmti hver kjósandi Sjálfstæðisflokksins telur Lesa meira

Trump og repúblikanar njóta sáralítis fylgis í Washington D.C. – Nánast eins flokks kerfi í höfuðborginni

Trump og repúblikanar njóta sáralítis fylgis í Washington D.C. – Nánast eins flokks kerfi í höfuðborginni

Pressan
07.01.2019

Það er mikill efnahagslegur og félagslegur munur í Washington D.C. höfuðborg Bandaríkjanna og þá er skipting íbúa eftir kynþætti mjög afgerandi en svartir íbúar borgarinnar eru í miklum meirihluta. En þrátt fyrir þennan mikla mun í íbúasamsetningu og efnahag borgarbúa þá eiga borgarbúar það langflestir sameiginlegt að vera hvorki hrifnir af Donald Trump, forseta, né Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af